Hlaupaleiðin

5 km hlaupaleiðin er löglega mæld og viðurkennd af Frjálsíþróttasambandi Íslands.

5 km hlaupaleiðin er löglega mæld og viðurkennd af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Hlaupið er ræst á Sæbraut fyrir framan Hörpu. Hlaupið er í austur inn á Kringlumýrarbraut þar sem er tekin stutt slaufa inn á gatnarmót við Borgartún. Þaðan er farið aftur út á Sæbraut út að Kirkjusandi þar sem snúið er við og hlaupið vestur eftir Sæbraut í mark á Hörputorgi.