Víðavangshlaup ÍR

Sjáumst í miðborginni á uppstigningardag!

Víðavangshlaup ÍR

Á uppstigningardag 13 maí fer eitt fjölmennasta 5 km hlaup landsins fram í hjarta borgarinnar og liggur hlaupaleiðin um miðbæinn. Fornt nafn viðburðsins gefur kynna að hlaupið sé á víðavangi en svo er nú aldeilis ekki! Víðavangshlaup ÍR er eitt af fáum götuhlaupum landsins þar götum er lokað og hlauparar fá tækifæri til að leggja þær óáreittir undir sig. Hlaupið sem í 106 ár hefur verið talin mikill heiður að sigra! 106. Víðavangshlaup ÍR er jafnframt Íslandsmeistaramót í 5 km götuhlaupi og fer fram á uppstigningardag, 13. maí. Kl. 12:00.