Mývatnsmaraþonið 2023

Íslenska English

Keppnishaldari

Mývatnsstofa ehf
Kt. 710507-3170
Hlíðavegur 6
660 Mývatn
Hrafnhildur Ýr
Símanr.: +354 454 7105
info@visitmyvatn.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning
Mývatnsmaraþon
Hið árlega Mývatnsmaraþon fer fram laugardaginn 27. maí 2023.
Brautin er flatur hringur umhverfis hið dásamlega Mývatn. Yfirborð vegarins er malbikað. Keppni hefst og lýkur við Jarðböðin við Mývatn!

42,2 km brautin er löglega mæld og skráð hjá FRÍ.

Dagskrá
42 km - Hefst kl 10:00 (tímatöku lýkur eftir 6 klst)
21 km - Hefst kl 12:00
10 km - Hefst kl 13:00

Tímatöku lýkur kl. 16:00

Innifalið í þátttökugjaldi er aðgangur í Jarðböðin, bjór og grill.

Lokað verður fyrir netskráningu fimmtudaginn 25. maí. Hægt verður að skrá sig á staðnum 27. maí.
Verðskrá:
Forskráning til 1. mars:
10 km - 6.900 isk
21 km - 9.900 isk
42 km - 11.900 isk

2. mars - 25. maí: 10 km - 7.900 isk
21 km - 10.900 isk
42 km - 12.900 isk

Hægt verður að skrá sig á staðnum 27. maí, verðið þá er:
10 km - 8.900 isk
21 km - 11.900 isk
42 km - 13.900 isk

Allar upplýsingar um hlaupið er að finna inn á vefsíðu þess myvatnmarathon.com

Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

27.05.2023