Verðið á verðlaunapening fyrir 16 ára og eldri er kr. 700.
Allir krakkar 15 ára og yngri fá verðlaunapening frítt.
Í ár er Gamlárshlaup ÍR samstarfsverkefni Frjálsíþróttadeildar ÍR og Krabbameinsfélagsins og því geta þátttakendur hlaupið til styrktar góðu málefni auk þess sem almenningi gefst kostur á að heita á hlaupara og leggja þannig baráttunni gegn krabbameinum lið. Til að hefja áheitasöfnun skráðu þig hér: https://safna.krabb.is/
Kennitala er forsenda þess að árangur sé viðurkenndur af FRÍ