Dyrfjallahlaup 2026

Íslenska English

Keppnishaldari

Ungmennafélag Borgarfjarðar
Kt. 660269-5339
Fjarðarborg
720 Borgarfjörður eystri
Olgeir Pétursson
Símanr.: 788-2030
dyrfjallahlaupumfb@gmail.com

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning

Dyrfjallahlaupið

Dyrfjallahlaupið er hlaupahátíð á Borgarfirði eystra þar sem boðið er upp á keppnisleiðir fyrir hlaupara á öllu getustigum.Við bjóðum upp á 50 km Ultra hlaup með 2.525 m hækkun sem liggur um Loðmundarfjörð, Húsavík, Breiðuvík og Brúnavík og endar við smábátahöfnina Í Borgarfirði eystra. Einnig bjóðum við upp á 12 og 24 km leiðir um Víknaslóðir sem er einstakt svæði með ljósum líparítfjöllum og skriðum, í bland við dökka og tignarlega basalttinda.

Gagnvirkt kort af 12 km leið:

Gagnvirkt kort af 24 km leið:

Gagnvirkt kort af 50 km leið:


Hlaupið fer fram þann 4 Júlí 2026 ásamt ýmsum viðburðum sem verða auglýstir síðar. Allar upplýsingar um hlaupið er inn á dyrfjallahlaup.is
Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

04.07.2026