Súlur Vertical

Íslenska English

Keppnishaldari

Súlur Vertical
Kt. 411220-0600
Símanr.: 8224115
info@sulurvertical.com

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning
Velkomin í Súlur Vertical
Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á Akureyri um Verslunarmannahelgina, 2.- 4. ágúst 2024.

Keppt er í fjórum vegalengdum, Gyðjunni (100 km), Tröllinu (43 km), Súlum (28 km) og Fálkanum (18 km), þar sem hlaupið er um stórbrotna náttúru í kringum Akureyri. Þátttakendur í Gyðjunni leggja af stað frá Goðafossi en aðrir fara af stað í Kjarnaskógi. Öll hlaup enda í miðbænum. Lengsta vegalengdin er með 3.500 metra hækkun. Hlaupið er meðal annars upp á bæjarfjöllin Súlur og Vaðlaheiði.

Félagasamtökin Súlur Vertical voru stofnuð árið 2020. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla útivist og hreyfingu, standa að viðburðahaldi, fjölga og bæta utanvegastíga og merkingar í nærumhverfi Akureyrar, efla vinsældir utanvegahlaupa, fjallahlaupa og annarrar hreyfingar í náttúrunni.

Nánari dagskrá, leiðarlýsingar, hæðarprófíla og fleira má finna á heimasíðu hlaupsins.

Skráningargjöf frá 66°Norður
Með fyrstu fimm hundruð skráningum í Súlur Vertical 2024 fylgir Straumnes peysa, (Power Grid™) frá 66°Norður.  



Upplýsingar um keppanda


Aukaupplýsingar í neyðartilfelli
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir mótshaldara í neyðartilfelli.

Keppnisgreinar

02.08.2024

03.08.2024