Hraunhlaupið 2022

Íslenska English

Keppnishaldari

Mývatnsstofa ehf
Kt. 710507-3170
Hlíðavegur 6
660 Mývatn
Hrafnhildur Ýr
Símanr.: +354 454 7105
info@visitmyvatn.is

Skráðir þátttakendur
Hraunhlaupið
Í fimmta sinn verður haldið utanvegarhlaup í Mývatnssveit, frá Dimmuborgum að Jarðböðunum við Mývatn þann 27. maí 2022.

Hlaupið er 9,4km langt í gegn um einstaka náttúru Dimmuborga, hraunið, hverfellssandinn og endar svo við Jarðböðin við Mývatn.

Innifalið í þátttöku er flögutímataka, aðgangur í Jarðböðin við Mývatn, þátttökupeningur og léttar veitingar í lok hlaups. Fólksflutningur úr Jarðböðunum er ekki innifalinn.

Þátttökugjald: 7.900kr

Dagskrá:
16:00 - Mæting í Kaffi Borgir. Skráning opnar.
18:00 - Hlaup ræst. Hefst við inngang í Dimmuborgir (á bílastæði).

Nánari upplýsingar inn á vefsíðu mótshaldara

Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

27.05.2022