5VH Trail Run 2026

Íslenska English

Keppnishaldari

Náttúruhlaup / Arctic Running
Kt. 570112-0310
5vh@natturuhlaup.is

Skilmálar

Aftur á aðalsíðu
Far yfir Krossá (aðeins fyrir fólk á góðum jeppum)

Fyrir áhorfendur verður í boði að kaupa far yfir Krossá fyrir 6.500 kr á mann (báðar leiðir).

Ferjað verður yfir Krossá og að Volcano Huts kl. 10:30-11:30 og tilbaka eftir keppnina kl. 15:30-16:00.  

Ekki er mælt með að fólksbílar keyri að Krossá þar sem fara þarf yfir önnur vöð.  Aðeins ætlað fyrir fólk sem er með fjórhjóladrifna jeppa (helst upphækkaða), sem ráða við árnar sem koma á undan Krossá. 



Verð: 6500 ISK
Hringferð frá Skógum fyrir áhorfendur

Áhorfendur sem keyra að Skógum geta farið með keppnisrútunni þaðan yfir í Húsadal og tekið á móti keppendum og fengið síðan far aftur í Skóga í lok keppninnar. 

Rútan fer frá Skógum fljótlega eftir að keppnin hefst, um 9:30 leytið.

Rútan frá Húsadal fer um 14:00 leytið svo framarlega sem tekst að fylla hana og næsta rúta fer milli 16-17.


Verð: 16500 ISK