Vormaraþon Félags Maraþonhlaupara 2024

Íslenska English

Keppnishaldari

Félag Maraþonhlaupara
Kt. 450511-0130
Brekkubær 19
110 Reykjavík
Pétur Helgason
Símanr.: +354 663 3008
peturhh@gmail.com

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning
Vormaraþon Félags maraþonhlaupara
Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fer fram laugardaginn 27. apríl 2024.

Félag maraþonhlaupara hefur í yfir 20 ár haldið vor- og haustmaraþon og hafa þessi hlaup fyrir löngu skipað sér fastan sess og njóta sívaxandi vinsælda. Reynt hefur verið að skapa hlýja og afslappaða stemningu í kringum hlaupin. Leiðin liggur í fallegu umhverfi eftir helstu stígum borgarinnar eins fjarri allri bílaumferð og frekast er unnt. Boðið er upp á tvær vegalengdir heilt og hálft maraþon. (Sjá kort af hlaupaleið).

Maraþonið hefst kl. 9:00.
Hálfmaraþonið hefst kl. kl. 11:00

Sjá nánari upplýsingar um hlaupið á vefnum marathonhlaup.is.

Hlaupaleiðin er löglega mæld og viðurkennd af AIMS alþjóðasamtökum maraþonhlaupa.

Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

27.04.2024