Mývatnsmaraþonið 2020

Íslenska English

Keppnishaldari

Mývatnsstofa ehf
Kt. 710507-3170
Hlíðavegur 6
660 Mývatn
Soffía Kristín
Símanr.: +354 867 8723
marathon@visitmyvatn.is

Skráðir þátttakendur
Hið árlega Mývatnsmaraþon fer fram laugardaginn 30. maí 2020. Haldið er af stað við Jarðböðin og hlaupið umhverfis Mývatn. Mývatnshlaupið er mikil upplifun fyrir hlaupara, ekki síst út af mikilli náttúrufegurð svæðisins. Hlaupið var lengi draumur Mývetninga og hann rættist loks 9. júlí 1995 þegar fyrsta Mývatns-maraþonið var haldið.

Brautin
Flatur hringur kringum Mývatn, sem er þekkt fyrir náttúrulega fegurð, yfirborð vegarins er malbikað. Það reynir vel á þol og styrk hlaupara í Mývatnsmaraþoni þar sem endaspretturinn getur tekið verulega á.
42,2 km brautin er löglega mæld og skráð hjá FRÍ.

Í boði eru þrjár vegalengdir, 42 km sem eru ræstir kl 10:00, 21 km hefst kl 12:00 og að lokum fara 10 km af stað kl. 13:30.
Athugið að tímamörk í heilmaraþonhlaupinu eru 6 klukkustundir.

Innifalið í þátttökugjaldi er verðlaunapeningu, aðgangur í Jarðböðin og hlaupabolur.

Verðskrá:
Verðskrá

Allar upplýsingar um hlaupið er að finna inn á vefsíðu þess myvatnmarathon.com
Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

30.05.2020