Kerlingarfjöll Ultra


Keppnishaldari

Útihreyfingin
Kt. 610922-0900
Melhagi 1
107 Reykjavík
Símanr.: 692-0029
utihreyfingin@utihreyfingin.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning
Kerlingarfjöll Ultra

Kerlingarfjöll Ultra er nýtt utanvegahlaup og fyrsta hlaupið sem haldið hefur verið í Kerlingarfjöllum. Hlaupaleiðirnar liggja um sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur, jökulfláka, ægilega fjallstinda og að sjálfsögðu fram hjá Kerlingu — dranganum sem fjöllin draga nafn sitt af.

Sérstök forskráningarkjör verða í boði út 2. apríl. Innifalið í verðinu eru matur og drykkir á meðan hlaupinu stendur, vegleg máltíð að keppni lokinni og aðgangur að heitu hálendisböðunum. Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

27.07.2024