Garmin Eldslóðin 2025
Garmin Eldslóðin er utanvegahlaup í fallegri og stórbrotinni náttúru Íslands við borgarmörkin.
Í lengri vegalengdinni er hlaupið er frá Vífilsstaðavatni inn að Búrfellsgjá, þar upp að Helgafelli og aftur til baka að Vífilsstöðum.
Keppnisbrautin er hugsuð þannig að styttri leiðin sé aðgengileg fyrir þau sem eitthvað hafa hlaupið áður og lengri brautin sé áskorun fyrir lengra komna en um leið falleg og auðfarin, með minni hækkun en gengur og gerist í stóru utanvegahlaupunum. Um tvær mismunandi brautir er að ræða og eru þær hannaðar til að bæði byrjendur og lengra komnir geti átt frábæran hlaupadag saman í Heiðmörkinni.
Hægt er að hlaupa 5km, 10 km eða 29 km.
Allar nánari upplýsingar:
vikingamot.is
https://www.facebook.com/eldslodin
GARMIN ELDSLÓÐIN 29KM
- Dagsetning: 13. september 2025
- Ræsing: 10:00
- Skráningargjald til 1. júlí: 7.900 kr
- Skráningargjald til 31. ágúst: 9.900 kr
- Skráningargjald: 12.900 kr
Innifalið í skráning: Þátttökumedalía og máltíð frá matarvagni á Garðabæjar götubitanum við Vífilstaði.
Skráningu lýkur 13. september. Aldurstakmark 16 ára
GARMIN ELDSLÓÐIN 10KM- Dagsetning: 13. september 2025
- Ræsing: 10:30
- Skráningargjald til 1. júlí: 6.900 kr
- Skráningargjald til 31. ágúst 7.900 kr
- Skráningargjald 9.900 kr
Innifalið í skráningu: Þátttökumedalía og máltíð frá matarvagni að eigin vali á Garðabæjar götubitanum við Vífilstaði.
Skráningu lýkur 13. september. Aldurstakmark 12 ára
GARMIN ELDSLÓÐIN 5 KM- Dagsetning: 13. september 2025
- Ræsing: 10:40
- Skráningargjald til 1. júní: 4.900,- kr
- Skráningargjald til 31. ágúst 5.900,- kr
- Skráningargjald 6.500,- kr
Innifalið í skráningu: Þátttökumedalía og máltíð frá matarvagni að eigin vali á Garðabæjar götubitanum við Vífilstaði.
Skráningu lýkur 13. september