Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fer fram laugardaginn 27. apríl 2019.
Maraþonið hefst kl. 8:00.
Hálfmaraþonið hefst kl. kl. 10:00
Ræst er við Toppstöðina í Elliðárdalnum. (Sjá kort af hlaupaleið).
Forskráningu lýkur kl. 18 föstudaginn 26. apríl 2019.
Númer eru afhent í versluninni Dansport (Sjá inn á Já.is) föstudaginn 26. apríl, frá kl. 10-18.
Sjá nánari upplýsingar um hlaupið á vefnum marathonhlaup.is.