Vorhlaup VMA 2024


Skilmálar


Greiðslur og mótsgjald: Allar greiðslur fara í gegnum greiðslusíðu Valitors og tekið er á móti Visa og Mastercard kortum.

Afbókunarskilmálar: Þáttökugjald er ekki endurgreitt ef hætt er við þátttöku.

Keppni aflýst eða breytt: Ef svo ólíklega vill til að fella þurfi hlaupið niður fyrirfram hefur mótshaldari heimild til að halda eftir 50% af skráningargjaldinu til að mæta kostnaði við mótshaldið. Ef hlaupinu er aflýst daginn sem að keppnin á að fara fram vegna veðurs eða af öðrum „force major“ aðstæðum, heldur mótshaldari skráningargjöldunum.

Almennir skilmálar: Mótshaldari áskilur sér þann rétt að breyta þessum skilmálum hvenær sem er.

Persónuupplýsingar: Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila að undanskilinni birtingu rástíma vegna tímatöku. Kerfi Verslunar er ekki nýtt til að senda út skilaboð nema er varðar upplýsingar um viðburði ferðafélagsins, þá eru eingöngu nýtt netföng en ekki aðrar upplýsingar s.s. búseta, aldur eða viðskiptasaga.

Varnarþing: Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Rísi upp mál vegna skráningar eða þátttöku skal það rekið fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra.