Laugarvatnsþríþrautin 2022

Íslenska English

Keppnishaldari

Ægir3
Kt. 441207-1070
Sundlaugavegi 30
105 Reykjavík
Jón Orri
Símanr.: +354 772 8826
aegir3@gmail.com

Skráðir þátttakendur
Laugarvatnsþríþrautin 2022
Ægir3 stendur fyrir þríþrautarveislu á Laugarvatni, laugardaginn 25. júní 2022.

Boðið er uppá keppni í ólympískri þríþraut (Íslandsmót, 3 bikar) einnig keppni í hálfum járnmanni og boðþraut í ólympískri þríþraut.

ATHUGIÐ LÁGMARKSSKRÁNING Í HÁLFAN JÁRNMANN ERU 20 MANNS

Allar nánari upplýsingar eru á, www.aegir3.is/laugarvatnsthrautin.

Skráningu lýkur kl. 23.59 þriðjudaginn 21. júní 2022

Fyrstu 10 sem skrá sig í hálfan járnmann fá sérstök early bird verð!
Fyrstu 10 sem skrá sig í hálfan járnmann greiða lægra keppnisgjald sem er þá 19.500 kr.

Boðþraut:
Keppnisgjald er 22.900 kr. (7.633 kr. á einstakling)
Ólympísk vegalengd.
Einn aðili skráir sig fyrir hönd hvers liðs.

Forskráningarverð fyrir 10. júní:
Hálfur járnmaður : Keppnisgjald er 22.900 kr.
Ólympísk þríþraut : Keppnisgjald er 14.500 kr.

Þátttökugjald ef skráð er eftir 10. júní:
Hálfur járnmaður : Keppnisgjald er 34.350 kr.
Ólympísk þríþraut : Keppnisgjald er 21.750 kr.

Innifalið í keppnisgjaldi er aðgangur að Fontana, ásamt súpu og brauði að lokinni keppni .

ATHUGIÐ keppnisgjald verður ekki endurgreitt, fari svo að lágmarksskráning verði ekki náð í hálfum járnmanni verður endurgreiðsla í boði eða færa skráningu í ólympíska þraut

Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

25.06.2022