Laugarvatnsþríþrautin 2023Ægir3 stendur fyrir þríþrautarveislu á Laugarvatni, laugardaginn 24. júní 2023.
Boðið er uppá keppni í ólympískri þríþraut (Íslandsmót, 3 bikar)
ATHUGIÐ LÁGMARKSSKRÁNING Í HÁLFAN JÁRNMANN ERU 20 MANNS
Allar nánari upplýsingar eru á,
www.aegir3.is/laugarvatnsthrautin.
Skráningu lýkur kl. 23.59 þriðjudaginn 20. júní 2023
Boðþraut:
Keppnisgjald er 22.900 kr. (7.633 kr. á einstakling)
Ólympísk vegalengd.
Einn aðili skráir sig fyrir hönd hvers liðs.
Forskráningarverð fyrir 10. júní:Ólympísk þríþraut : Keppnisgjald er 14.500 kr.
Innifalið í keppnisgjaldi er aðgangur að Fontana, ásamt súpu og brauði að lokinni keppni .
ATHUGIÐ keppnisgjald verður ekki endurgreitt, fari svo að lágmarksskráning verði ekki náð í hálfum járnmanni verður endurgreiðsla í boði eða færa skráningu í ólympíska þraut