Landsnet MTB 2023

Íslenska English

Keppnishaldari

Tailwind ehf
Kt. 540122-0590
info@vikingamot.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning
Landsnet MTB 2023
Landsnet MTB 2023

Hring-keppnisbraut um stórbrotið landslag Hellisheiðar. Hjólað er um slóða, stíga, árfarveg og línuvegi Landsnets . Boðið er upp á þrjá flokka; rafhjólaflokk, keppnisflokk (ekki opinn rafmagnshjólum) og skemmtiflokk (opin fyrir öll hjól) sem er hugsaður fyrir þau sem vilja „njóta en ekki þjóta“. 

Landsnet MTB 23 KM
Flokkur 1: Rafhjólaflokkur 
  • laugardagur 26. ágúst 2023
  • ræsing kl. 13:30
  • eingöngu fyrir rafhjól
  • tímataka
  • skráningargjald til miðnættis 2. júlí : 6.900 kr. 
  • skráningargjald til miðnættis 23. ágúst : 9.900 kr.
  • skráningargjald 12.900 kr. 
Innifalið í mótsgjaldi er þátttökumedalía og matur og drykkur að keppni lokinni.

Landsnet MTB 23 KM
Flokkur 2: Keppnisflokkur
  • laugardagur 26. ágúst 2023
  • ræsing kl. 13:35
  • þessi flokkur er EKKI fyrir rafhjól
  • tímataka
  • skráningargjald til miðnættis 2. júlí : 6.900 kr.
  • skráningargjald til miðnættis 23. ágúst : 9.900 kr.
  • skráningargjald: 12.900 kr.
Innifalið í mótsgjaldi er þátttökumedalía og matur og drykkur að keppni lokinni.

Landsnet MTB 23 KM
Flokkur 3: Skemmtiflokkur 
  • laugardagur 26. ágúst 2023
  • ræsing 13:55
  • öll hjól velkomin
  • þátttökumedalía fyrir alla
  • Engin tímataka
  • skráningargjald til miðnættis 2. júlí : 6.900 kr.
  • skráningargjald til miðnættis 23. ágúst : 9.900 kr.
  • skráningargjald við afhendingu gagna: 12.900 kr.
Innifalið í mótsgjaldi er þátttökumedalía og matur og drykkur að keppni lokinni.

Fyrirvarar:
  • Mótstjórn áskilur sér rétt á því að breyta brautinni fram að keppni.
  • Mótstjórn áskilur sér einnig rétt til að stytta brautina ef veður eða aðrar aðstæður á keppnisdegi kalla á styttri keppni.
  • Mótstjórn áskilur sér rétt á að breyta tímasetningu ef veður eða aðrar aðstæður á fyrirhuguðum keppnisdegi kalla á slíkt.
  • Ákvarðanir um breytingar eru teknar með öryggi og upplifun þátttakenda að leiðarljósi.


Upplýsingar um keppanda


Aukaupplýsingar í neyðartilfelli
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir mótshaldara í neyðartilfelli.

Keppnisgreinar

26.08.2023