Hengill Ultra 2020

Íslenska English

Keppnishaldari

Meðbyr ehf
Kt. 4811050480
Vatnagarðar 8
Reykjavík
Símanr.: +354 618-9000
info@medbyr.is

Skráðir þátttakendur
Hengill Ultra Trail verður nú haldin níunda árið í röð þann 5-6. júní næstkomandi. Eins og í fyrra verður hlaupið í 5KM, 10KM, 25KM, 50KM og 100KM sem er lengsta utanvega hlaup á Íslandi. Í ár verður boðið upp á 100KM liðakeppni sem er skipt upp þannig að fjórir keppendur hlaupa 25KM hringinn, þannig gildir samanlagður tími þeirra í liðakeppni en að sjálfsögðu virkar tíminn þeirra líka sem einstaklings tími.

Frekari upplýsingar er að finna á hengillultra.is.
Upplýsingar um keppanda


Aukaupplýsingar í neyðartilfelli
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir mótshaldara í neyðartilfelli.

Keppnisgreinar

05.06.2020

06.06.2020