Hengill Ultra 2021

Íslenska English

Keppnishaldari

Meðbyr ehf
Kt. 4811050480
Vatnagarðar 8
Reykjavík
Símanr.: +354 618-9000
info@medbyr.is

Skráðir þátttakendur
160km / 106km / 53km / 26km / 10 km / 5km / 4x26km

Víkingar mótaröðin hefst á Hengill Ultra Trail helgina 4. til 5. júní. Hengill Ultra er fyrsta hlaupið á Íslandi sem bauð keppendum uppá 100 km braut og nú er í fyrsta sinn bætt við braut upp á 100 mílur eða 160 km en það er um leið lengsta utanvega hlaup á Ísland. Hlaupið fer frá Hveragerði um gríðarlega fallega náttúru Reykjadals og Hengilssvæðisins. Keppendur geta þannig valið sex mismunandi vegalengdir og þannig eru fremstu hlauparar landsins að hlaupa á sama stað og byrjendur og nýliðar í sportinu en keppninni lýkur með grillsveislu og allsherjar bæjarhátíð í miðbæ Hveragerðis.

Frekari upplýsingar er að finna á hengillultra.is.

Myndir frá keppninni 2020 | Facebook | Instagram
Upplýsingar um keppanda


Aukaupplýsingar í neyðartilfelli
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir mótshaldara í neyðartilfelli.

Keppnisgreinar

04.06.2021

05.06.2021