HFR - krakkaþrautin í Heiðmörk 2023

Íslenska

Keppnishaldari

Hjólreiðafélag Reykjavíkur
Kt. 430194-2089
Engjavegi 6
105 Reykjavík
Þórdís Einarsdóttir
Símanr.: 862 1831
hfr@hfr.is

Skráðir þátttakendur
Krakkaþraut Hjólreiðafélags Reykjavíkur er haldin miðvikudaginn 21. júní 2023.
  • Startað er kl 17:30: 3-4 ára Hjóla léttan hring
  • Startað er kl 17:40: 5-6 ára hjóla 1 hring – 2,7 km
  • Startað er kl. 18:10: 7-8 ára hjóla 1 hring – 2,7 km.
  • Startað er kl. 18:40: 9-10 ára hjóla 2 hringi – 5,4 km.
  • Startað er kl. 19:10: 11-12 ára hjóla 3 hringi – 8,1 km.
Öll börnin fá þátttökumedalíu og númer og eru leyst út með gjöfum.
Að auki verður nóg um að vera á svæðinu.
Upplýsingar um keppanda

Foreldri / Forráðamaður

Keppnisgreinar

21.06.2023