KIA GULL Hringurinn 2021

Íslenska English

Keppnishaldari

Meðbyr ehf
Kt. 4811050480
Vatnagarðar 8
Reykjavík
Símanr.: +354 618-9000
info@medbyr.is

Skráðir þátttakendur
KIA GULLHRINGURINN - 10. JÚLÍ 2021
SJÁÐU NÝJU LEIÐIRNAR - SKOÐAÐU NÝJU FLOKKANA


Í sumar verður keppnin ræst í miðbæ Selfoss en keppnisbrautirnar munu liggja um láglendið í kring og keppendur munu þræða sig um Árborgarsvæðið með viðkomu á Stokkseyri og Eyrarbakka. Með þessum breytingum verður hægt að bjóða upp á keppnisbraut fyrir krakka og fjölskylduvæna skemmtibraut sem skipuleggjendur hafa ekki geta boðið upp á áður. Um leið eru þrjár brautir í boði fyrir þá sem vilja fara lengri vegalengdir og keppa við sig og aðra.

Kynntu þér nýja leiðir og nýja flokka hér að neðan. Allar keppnisbrautirnar verða lokaðar allri annarri umferð á meðan keppt er í brautinni.

12km: Æringjar keppni.
Tímatökuflokkur, hugsaður fyrir unga keppendur 12 ára til 16 ára.
 • Vegalengd: 12.0 km.
 • Dagsetning: 10. júlí 2021
 • Ræsing: 18:00
 • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 3.900,- kr
 • Skráningargjald frá 10. febrúar 5.500,- kr
 • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann þann 6. júlí 2021
 • Þátttökumedalía, grill að keppni lokinni.
 • Verðlaun fyrir þrjá efstu í kk og kvk flokki í hverjum árgangi frá 12 til 16 ára.

12km: Litla flóaveitan – Samhjól fjölskylduflokkur.
Hugsaður sem "Njóta-ekki-þjóta" flokkur fyrir alla fjölskylduna engin tímataka.
 • Vegalengd: 12.0 km.
 • Dagsetning: 10. júlí 2021
 • Ræsing: 18:05
 • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 3.900,- kr
 • Skráningargjald frá 10. febrúar 5.500,- kr
 • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
 • Þátttökumedalía, grill að keppni lokinni.
 • Allir fá þátttöku medalíu en engin pallaverðlaun.
 • Opin fyrir rafmagnshjól

43km: Gaulverjar, B Keppnisflokkur
Tímataka (hugsaður fyrir nýja keppendur í sportinu)
 • Vegalengd: 43.0 km.
 • Dagsetning: 10. júlí 2021
 • Ræsing: 18:30
 • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 8.900,- kr
 • Skráningargjald frá 10. febrúar 12.900,- kr
 • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
 • Matur og drykkur í brautinni.
 • Vegleg Víkingamóta þátttökumedalía, hressing í brautinni og grill og drykkir að keppni lokinni.

43km: Stóra flóaveitan, samhjól fjörflokkur
Hugsaður sem "Njóta-ekki-þjóta" flokkur fyrir alla, tímataka en ekki keppni.
Þátttöku medalíur fyrir alla en engin overall verðlaun.
 • Vegalengd: 43.0 km.
 • Dagsetning: 10. júlí 2021
 • Ræsing: 18:35
 • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 7.900,- kr
 • Skráningargjald frá 10. febrúar 11.900,- kr
 • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
 • Matur og drykkur í brautinni.
 • Vegleg Víkingamóta þátttökumedalía, hressing í brautinni og grill og drykkir að keppni lokinni.
 • Opin fyrir rafmagnshjól

66km: Villingar, A Keppnisflokkur
Tímataka (hugsaður fyrir öfluga keppendur)
 • Vegalengd: 66. km
 • Dagsetning: 10. júlí 2021
 • Ræsing: 19:05
 • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 8.900,- kr
 • Skráningargjald frá 10. febrúar 12.900,- kr
 • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
 • Vegleg Víkingamóta þátttökumedalía, hressing í brautinni og grill og drykkir að keppni lokinni.
 • Vegleg þátttökumedalía, máltíð að keppni lokinni.

96km Flóabardaginn, Elite keppnisflokkur
Tímataka (Hugsaður fyrir afreks keppendur)
 • Vegalengd: 96.0 km.
 • Dagsetning: 10. júlí 2021
 • Ræsing: 19:00
 • Skráningargjald til miðnættis 9. febrúar: 8.900,- kr
 • Skráningargjald frá 10. febrúar 12.900,- kr
 • Skráningu lýkur: kl 23:59 þann 6. júlí 2021
 • Vegleg Víkingamóta þátttökumedalía, hressing í brautinni og grill og drykkir að keppni lokinni.
 • Vegleg þátttökumedalía, máltíð að keppni lokinni.
Upplýsingar um keppanda


Aukaupplýsingar í neyðartilfelli
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir mótshaldara í neyðartilfelli.

Keppnisgreinar

10.07.2021