KIA GULLHRINGURINN 2023

Íslenska English

Keppnishaldari

Tailwind ehf
Kt. 540122-0590
info@vikingamot.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning
KIA GULLHRINGURINN 2023
VILLINGAR A Keppnisflokkur (Tímataka)
59 km Laugardaginn 1. júlí 2023 Ræsing 18:30
Stutt lýsing: Þessi flokkur er hugsaður fyrir öfluga keppendur sem hafa reynslu af hjólaleiðakeppnum og leikreglum slíkra keppna.
  • Skráningargjald til miðnættis 10. febrúar: 2.900,- kr.
  • Skráningargjald til miðnættis 30. mars: 4.900,- kr.
  • Skráningargjald: 7.900,- kr
  • Pallaverðlaun fyrir 3 fyrstu sætin í hverjum aldursflokki bæði kk og kvk
  • Vegleg þáttökumedalía fyrir alla keppendur
  • Drykkur og hressing í brautinni
  • Frítt í sund og sturtuaðstöðu í Sundhöll Selfoss að keppni lokinni

GAULVERJAR B Keppnisflokkur (Tímataka)
43 km Laugardaginn 1. júlí 2023 Ræsing 18:00
Stutt lýsing: Gaulverja flokkurinn er hugsaður fyrir nýja keppendur í sportinu sem eru tilbúnir að sýna hvað í þeim býr.
  • Skráningargjald til miðnættis 10. febrúar: 2.900,- kr.
  • Skráningargjald til miðnættis 30. mars: 4.900,- kr.
  • Skráningargjald: 7.900,- kr
  • Pallaverðlaun fyrir 3 fyrstu sætin í hverjum aldursflokki bæði kk og kvk
  • Vegleg þáttökumedalía fyrir alla keppendur
  • Drykkur og hressing í brautinni
  • Frítt í sund og sturtuaðstöðu í Sundhöll Selfoss að keppni lokinni

FLÓAÁVEITAN Fjölskylduflokkur (Engin tímataka - Rafmagnshjól velkomin)
43 km Laugardaginn 1. júlí 2023 Ræsing 18:10
Stutt lýsing: Flóaáveitan er hjólaleið þar sem áherslan er að "njóta en ekki þjóta." Allir fá þátttökumedalíu.
  • Skráningargjald til miðnættis 10. febrúar: 2.900,- kr.
  • Skráningargjald til miðnættis 30. mars: 4.900,- kr.
  • Skráningargjald: 7.900,- kr
  • Engin tímataka
  • Allir keppendur fá þátttökumedalíu en engin pallaverðlaun.
  • Rafmagnshjól leyfð
  • Drykkur og hressing í brautinni.
  • Frítt í sund og sturtuaðstöðu í Sundhöll Selfoss að keppni lokinni

VOTMÚLAHRINGUR FJÖLSKYLDUNNAR (Engin tímataka - Rafmagnshjól velkomin)
12 km fjölskylduhringur sunnudaginn 2. júlí kl 11:00
Stutt lýsing: Votmúlahringurinn er leið sem hugsuð er fyrir alla fjölskylduna og áherslan á að "njóta en ekki þjóta”. Skráningargjald
  • Frítt er að taka þátt í votmúlahringnum
  • Engin tímataka
  • Allir keppendur fá þátttökumedalíu en engin pallaverðlaun.
  • Rafmagnshjól leyfð
  • Drykkir og grillveisla hjá BYKO þar sem hringurinn endar
  • Frítt í sund og sturtuaðstöðu í Sundhöll Selfoss að keppni lokinni


Upplýsingar um keppanda


Aukaupplýsingar í neyðartilfelli
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir mótshaldara í neyðartilfelli.

Keppnisgreinar

01.07.2023

02.07.2023