Víðavangshlaup Fimbul.is og Framfara 2020

Íslenska English

Go back to registration page

Detailed information about the competition


Hringurinn er á stígum og á grasi við skógræktina við Kjarrhólma, við enda Fossvogs Kópavogsmegin, um 1200m að lengd, mestmegnis á malarstígum en einnig á grasi og mold. Mælt er með að hlaupa á utanvegaskóm.

Hlaupnir eru 1 hringur (1200m) í stutta hlaupinu og 5 hringir (6km) í því langa.
Víðavangshlaup Íslands er meistaramót Íslands í víðavangshlaupum, og tilheyrir ekki Framfararöðinni sem slíkri. Það er þó öllum opið og hlauparar af öllum getustigum hvattir til að vera með.
Hringurinn er um 1.4km að lengd, mestmegnis á grasi en að nokkru leyti á möl. Hentugt er að hlaupa á gaddaskóm eða utanvegaskóm.
Start og mark er á miðjum æfingavelli Þróttar og hlaupið í grasbrekkum og malarstígum þar í kring. Brautin er nokkuð hæðótt.
Hér er ekki skipt í stutt og langt hlaup heldur hlaupa kyn og aldursflokkar mislangt, frá 2km upp í 8km. Keppni hefst kl. 10:00 eins og Framfarahlaupin en skipt er í aldursflokka.

Bílastæði eru við Laugardalshöll.

Keppnisflokkar, vegalengdir og rástímar
  1. Piltar og stúlkur 12 ára og yngri - 2 km - 10:00
  2. Piltar og stúlkur 13 -14 ára - 2 km - 10:15
  3. Piltar og stúlkur 15 - 17 ára - 4 km - 10:30
  4. Piltar og stúlkur 18 – 19 ára - 6 km - 10:30
  5. Karlar og konur 20 ára og eldri - 8 km - 11:15
Hringurinn er svæði Gufunesbæjar, fyrst og fremst frisbígolfvellinum. Undirlagið er aðallega gras. Mælt er með að hlaupa á gaddaskóm eða utanvegaskóm. Hlaupinn er 1 hringur (1100m) í stutta hlaupinu en 6 hringir (6.6km) í því langa. Næg bílastæði eru við Gufunesbæ.
Hringurinn er 1km að lengd, hæðóttur og á köflum mýrlendur. Mælt er með að hlaupa í gaddaskóm eða utanvegaskóm. Hlaupinn er 1 hringur (1200m) í stutta hlaupinu en 6 (7.2km) í því langa. Bílastæði eru við spítalann.