Hlaup 1: Við Kjarrhólma í Kópavogi (6,0km)
Hringurinn er á grænu svæði innst í Fossvogi, Kópavogsmegin, um 1500m að lengd, mestmegnis á grasi en einnig á malarstígum.
Hlaupnir eru 1 hringur (1500m) í stutta hlaupinu og 4 hringir (6000m) í því langa.
Bílastæði eru við Víkina eða Kjarrhólma
Strava