Hægt verður að gera nafnabreytingar á www.netskraning.is til og með 13. apríl. Frá 13. apríl-4. maí þarftu að senda tölvupóst á bakgardur@natturuhlaup.is til að gera nafnabreytingu á miðanum þínum. Sá sem fær miðann þinn þarf að vera í CC í tölvupóstinum og fær viðkomandi upplýsingar um hvernig hann skráir sig og greiðir á sama tíma breytingargjald (2.900 kr.) eftir að búið er að afskrá þig úr hlaupinu. Engar nafnabreytingar verða gerðar eftir 4. maí.