Skráning: Vormót ÍR 2019
77. Vormót ÍR fer fram á Laugardalsvelli 25. júní og hefst keppni kl 17:30. Þetta er einungis greiðslusíða fyrir mótið en keppendum er bent á að skrá sig í stakar greinar í Þór (thor.fri.is) og greiða fyrir samsvarandi fjölda greina hér. Ef keppandi vill bæta við grein er gerð önnur skráning og greitt fyrir viðbótina.
Viðburður haldinn af:
Frjálsíþróttadeild Í.R.
kt. 421288-2599
Skógarseli 12
109 Reykjavík
irfrjalsar@gmail.com