Verkmenntaskólinn á Akureyri
Kt. 531083-0759
Hringteigi 2
600 Akureyri
Anna Berglind
anna.b.palmadottir@vma.is
Hlaupið er frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og hefst hlaupið við austurinngang skólans. Keppt er í eftirfarandi flokkum:
Grunnskólaflokkur 5 km
Framhaldsskólaflokkur 5 km og 10 km
Opinn flokkur 5 km og 10 km
Skráning fer fram á netskraning.is og er opin til kl. 17:00 keppnisdag.
Verð:
Grunnskóla- og framhaldsskólaflokkur: 500 kr.
Opinn flokkur: 3000 kr.
Allir
keppendur frá frítt í sund í Akureyrarlaug að hlaupi loknu gegn framvísun hlaupanúmers.
Einnig er hægt að skrá sig á keppnisdegi í anddyri í austurinngangi VMA frá kl. 15:00 - 17:00 en mælum við með því að keppendur forskrái sig á netskraning.is.
Verðlaunaafhending fer fram í Gryfjunni í VMA (gengið inn að austan) kl. 18:30 og þar verður í boði hressing að hlaupi loknu.
Nánari upplýsingar má finna á facebook-síðu hlaupsins.