Götuganga Virkni og Vellíðan 2025


Keppnishaldari

Virkni og Vellíðan / Kópavogsbær
Kt. 700169-3759
virkniogvellidan@gmail.com

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning

Götuganga Virkni og Vellíðan 2025

Virkni og Vellíðan er heilsueflandi verkefni fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi. Götugangan er hugsuð til þess að draga að 60 ára og eldri einstaklinga til þess að taka þátt í skemmtilegri keppni.

Hringurinn er 3,4 km og er gengið um Kópavogsdalinn. Aðeins 60 ára og eldri geta skráð sig og er ekkert þátttökugjald.

Gangan fer fram 13. maí 2025 og hefst kl. 13:00
Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

13.05.2025