Meistaramót Íslands í Víðavangshlaupum 2023


Keppnishaldari

Frjálsíþróttasamband Íslands
Kt. 560169-6719
Engjavegi 6
104 Reykjavík
Burkni Helgason
Símanr.: 660 0078
burknih@gmail.com

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning
Meistaramót Íslands í Víðavangshlaupum
Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupa, býður til Meistaramóts Íslands í Víðavangshlaupum. Hlaupið fer fram 21.október við tjaldsvæðið í Laugardal.

Skráningar og skráningafrestur
Skráning keppenda fer fram á netskraning.is og er hægt að skrá sig þar til klukkutíma fyrir fyrstu ræsingu.

Skráningargjald
Skráningargjald er 1500 kr. fyrir 13 ára og eldri, frítt fyrir 12 ára og yngri.

Keppnisstaður, tímaseðill og flokkar
Hlaupið fer fram 15. Október við tjaldsvæðið í Laugardal (sjá kort á síðustu blaðsíðu).
Keppnisflokkar Vegalengd (u.þ.b.) Ræst kl.
Piltar og stúlkur 12 ára og yngri1,5 km10:00
Piltar og stúlkur 13-14 ára1,5 km10:15
Piltar og stúlkur 15-17 ára3 km10:30
Piltar og stúlkur 18-19 ára6 km11:00
Karlar og konur 20 ára og eldri9 km11:00


Félagsbúningar, keppnisnúmer og afhending keppnisgagna
Keppnisgögn, númer og nælur, eru afhent á keppnisstað.

Verðlaun
Fyrstu þrír í hverjum flokki vinna til verðlauna.

Mótstjórn
Mótstjóri: Burkni Helgason Yfirdómari: Tilnefndur af FRÍ

Áhorfendasvæði og keppnissvæði
Keppnissvæðið er eingöngu fyrir keppendur og starfsmenn, þjálfarar skulu halda sér utan keppnissvæðisins. Vakin er athygli á því að notkun síma er bönnuð á keppnissvæðinu.

Frekari upplýsingar
Burkni Helgason, burknih@gmail.com, 660-0078.

Hlaupaleiðin
Hringurinn er 1.5km að lengd, mestmegnis á grasi en að nokkru leyti á möl.
Start og mark er á miðjum tjaldsvæði Reykjavíkurborgar í Laugardal og hlaupið í grasbrekkum og malarstígum þar í kring. Brautin er nokkuð hæðótt.


Upplýsingar um keppanda

Keppnisgreinar

15.10.2022