Víðavangshlaup Framfara nr.3 (VÍ)


Listi yfir skráða keppendur Þetta er skráningarform fyrir Víðavangshlaup Framfara nr.3 (VÍ).
Skráning opin til 10:00 þann 21.10.2018.

ATH mótinu hefur verið frestað til sunnudags vegna slæmrar veðurspár.

21.10.2018 - Víðavangshlaup Íslands og Víðavangshlaup Framfara nr. 3

Víðavangshlaup Íslands er meistaramót Íslands í víðavangshlaupum, sem jafnframt er þriðja hlaup í víðavangshlauparöð Framfara haustið 2018. Keppnissniðið er nokkuð frábrugðið hefðbundnum Framfarahlaupum að því leyti að hver aldursflokkur keppir aðeins í einni vegalengd, sem jafnframt sker úr um íslandsmeistara í hverjum flokki.

Tímasetningar og staðsetningar Hlaupið verður 20. október og verður fyrsti flokkurinn ræstur af stað kl 10:00 á Tjaldsvæðinu í Laugardal. Endanlegur tímaseðill birtist á thor.fri.is ekki seinna en 18.október.

Keppnisflokkar eru: Vegalengd(u.þ.b.) Ræsing
1. Piltar og Stúlkur (12 ára og yngri) 1,5 km 10:00
3. Piltar og Stúlkur (13 -14 ára) 1,5 km 10:15
4. Piltar (15-17 ára og 18-19 ára) 6,0 km 10:30
5. Stúlkur (15-17 ára og 18-19 ára) 4,5 km 10:30
6. Karlar 20 ára og eldri 9,0 km 11:15
7. Konur 20 ára og eldra, 7,5 km 11:15
Þátttökugjald Þátttökugjald: 1500kr fyrir alla aldursflokka.

Viðburðurinn er haldinn af:
Framfarir
kt. 430687-1239
Borgartúni 24
105 Reykjavík
Símanúmer: 6600078 ( Burkni Helgason )
burknih@gmail.com


Búið að loka fyrir forskráningu

Forskráningu lauk klukkan 10:00 þann 21.10.2018.