Skráning: Vetrarhlaup Riddara Rósu: Október 2019


Vetrarhlaup Riddara Rósu fer fram fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði í vetur.

Þetta er skráning fyrir fyrsta hlaupið 3. október 2019

Í boði eru tvær vegalengdir, 3 og 5 km.
Ekkert þátttökugjald! Bara skrá sig og mæta.

Viðburður haldinn af:
Riddarar Rósu
kt. 500605-1700
Daltunga 1
400 Ísafirði
Símanúmer: 894 4208 ( Guðbjörg )
hagu@centrum.is

Sjáðu hverjir eru búnir að skrá sig

Búið að loka fyrir forskráningu

Búið að loka skráningu