Laugardaginn 15. Nóvember ætlum við að vera með innanhúsmót - parakeppni Ultraform á Akranesi (Ægisbraut 29)
Það er hægt að keppa í KVK - KK eða blönduðu parakeppni
ATH ein skráning á par
Keppnin hefst kl. 09 og þið fáið upplýsingar deginum fyrir keppni hvenær verður ykkar rástími, en stefnum að keppnin verði milli 09:00–11:30/12:00
Þrjú hröðustu KK og KVK og blönduðu pörin keppa til sigurs í stöð 2 – fljótasta parið finnur! Verðlaun fyrir 3 fyrstu sætin