Jóla para innanhúsmót Ultraform

Íslenska English

Keppnishaldari

UltraForm ehf.
Kt. 560320-1160
Maríubaugi 103
113 Reykjavík
Sigurjón Ernir Sturluson
Símanr.: 6621352
ultraform@ultraform.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning

Laugardaginn 13.des ætlum við að vera með innanhúsmót - parakeppni Ultraform í Grafarvogi

Það er hægt að keppa í KVK - KK  eða blönduðu parakeppni

ATH ein skráning á par

Keppnin hefst kl. 09 og þið fáið upplýsingar deginum fyrir keppni hvenær verður ykkar rástími, en stefnum að keppnin verði milli 09:00–12:00 en fer eftir fjölda.

KK pör byrja, svo KVK og loks blönduð





Upplýsingar um keppanda



Keppnisgreinar

13.12.2025