UÍA
Kt. 660269-4369
Kaupvangi 6
700 Egilsstaðir
TDO
Símanr.: 471 1353
uia@uia.is
· Tour de Ormurinn er hjólreiðakeppni á austurlandi sem hóf göngu sína árið 2012.
·
Ræst verður í 68 og 103 km kl. 9:00 við
verslunina Vask, Sólvangi 5 á Egilsstöðum.
·
Ræst verður í 26 km leiðina við Orkuna í
Hallormsstað kl. 9:40
· Hjólaleiðir eru þrjár. 68 km hringurinn er vinsælasta leiðin en einnig er boðið upp á 103 km hring og 26 km leið.
·
Keppnin er opin öllum 12 ára og eldri.
·
68 km er hjólað umhverfis Löginn á bundnu
slitlagi.
·
103 km er hjólað inn í botn Fljótsdals þar sem
nokkrir grófir kaflar eru.
·
Endamark er á sama stað og ræsing fer fram.
Mikil áhersla er lögð á öryggismál, unnið er í góðu samstarfi við lögregluna.
·
NÝTT TDO er nú orðinn
að hjólahluta Landvættarins. 63 km er lágmarkið í Landvættinum og
26 km. er lágmarkið fyrir Hálfvætt/Ungvætt.
·
Fjöldi sjálfboðaliða kemur að framkvæmd
keppninnar og hafa skipuleggendur keppninnar fengið mikið hrós frá þátttakendum
fyrir öfluga og sýnileg brautarvörslu.
| verð til 15. júní | Fullt verð | |
| 4.500 ISK | 5.500 ISK | 26 km unglingaflokkur 12 til 16 ára |
| 6.500 ISK | 8.000 ISK | 26 km |
| 9.500 ISK | 12.000 ISK | 68 km |
| 9.500 ISK | 12.000 ISK | 103 km |