Þríleikur Súlur Vertical
Súlur Vertical Bjóða uppá þríleik annað árið í röð.
Opnað verður fyrir skráningu í viðburði í áföngum.
Skíðaganga: Opið fyrir skráningu
Fjallahlaup: Opnar 20.1.2026
Malarhjólreiðar: Opnar 15.4.2026
Skíðaganga Súlur Vertical fer fram í Kjarnaskógi 17. janúar 2026. Bylur (24 km) er hluti af
Íslandsgöngumótaröðinni.
Skráningargjöf - Skíðaganga:
- Mjöll og Bylur
- Gjafabréf í Skógarböðin á keppnisdegi
Þátttakendur í Fönninni fá glaðning við komuna í mark. Allir þátttakendur fá svo veitingar á marksvæðinu að lokinni keppni í boði Ölgerðarinnar, Kjarnafæði Norðlenska o.fl.