Stelpuhringur Akureyrardætra og Útisport 2022


Skilmálar


Keppnisgjald er 4500 krónur, innifalið í verði er drykkur, súpa, brauð og kaffi eftir keppni, frítt í sundlaugina á Hrafnagil í boði Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar eftir verðaunaafhendingu. Fulltaf útdráttarvinningum og einnig fá allir þátttakendur gjafapoka.

Til að staðfesta þátttöku þarf að greiða keppnisgjaldið
Greiðsluupplýsingar:
565-14-405004
Kt. 281267-5319
4.500 kr