Skráning: Þríþraut: skíði-hjól-hlaup


Haldið verður þríþrautamót á gönguskíðum, fjallahjólum og hlaupum frá Bláfjöllum niður í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Keppt verður í aldursflokkum og eftir kyni.
Þetta er í fyrsta sinn sem svona keppni er haldin á Íslandi.

Allur ágóði af mótinu rennur til Snorra Eyþórs Einarssonar úr Ulli sem keppir í heimsbikarnum í skíðagöngu

Keppnisgjald er 10.000 kr.
Innifalið í keppnisgjaldi er allur undirbúningur keppninar, ferjun skíða, þáttökuverðlaun og hressing að lokinni keppni að ógleymdri ánægjunni við að taka þátt.

Skíði:
Gengnir verða 10 km í hefðbundnum stíl í Bláfjöllum frá Ullarskálanum.
Hjól:
Við endamark skíðagöngunnar verður farið á fjallahjólum og hjólað Bláfjallaveginn um 22 km leið.
Hlaup:
Við endamark hjóleiðanna verða síðan hlaupnir um 5 km leið á hlaupastíg og endað við Ásvallalaug.

Viðburður haldinn af:
Einar Ólafsson
kt. 010562-3419
Hvassaleiti 39
103 Reykjavík
Símanúmer: +354 696 3699 ( Einar Ólafsson )
arkiteo@arkiteo.is

Sjáðu hverjir eru búnir að skrá sig

Búið að loka fyrir forskráningu