Opna Reykjavíkurmótið fer fram á frjálsíþróttavellinum í Skógarseli dagana 12. og 13. ágsút. Keppt verður í flokkum 15 ára og yngri og 16 ára og eldri. Boðið verður uppá keppni með áhöldum og grindum fyrir aðra aldursflokka og fer sú keppni fram samhliða annari keppni. Mótshaldari áskilur sér rétt til að fella niður greinar séu þátttakendur í öllum flokkum greinarinnar færri en 4.
Keppnisgjald er 1.850 kr á grein og staðfestingagjald 1.000 kr.