Nike mótaröðin


Keppnishaldari

Frjálsíþróttadeid FH
Kt. 681189-1229
Kaplakrika
220 Hafnarfjörður
Ragnheiður Ólafsdóttir
ragnheiduro@vidistadaskoli.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar
Nike mótaröðin
Nike mótaröðin samanstendur af 3 mótum.
  • 1. Nike mótið - 4. janúar 2024
  • 2. Nike mótið - 30. janúar 2024
  • 3. Nike mótið - 29. febrúar 2024
Mótin hefjast kl. 18:00.
Tímaseðill má sjá á mótaforriti FRÍ

Skráningargjald er 3.000 kr. á grein

Skráningarfrestur: Til miðnættis daginn fyrir mót 

Fyrirkomulagið er þannig að veitt verða verðlaun við lok síðasta mótsins fyrir fjóra flokka greina karla og kvenna þ.e. spretthlaup (60 m, 200 m og 400 m), millivegalengdahlaup (800 m, 1.500 m og 3.000 m), stökkgreinar (langstökk, þrístökk og hástökk) og kastgreinar (kúluvarp). Sá telst sigurvegari í hverjum flokki sem hlotið hefur samanlagt flest WA afreksstig úr tveimur mótum af þremur. Viðkomandi mun hljóta vegleg verðlaun frá Nike en auk þess munu verða veitt verðlaun eftir hvert mót fyrir stigahæsta afrek karla og kvenna. Í þriðja mótinu mun jafnframt verða keppt í sleggjukasti og kringlukasti en þær greinar munu ekki teljast með í stigakeppninni.

Upplýsingar veitir: Ragnheiður Ólafsdóttir - ragnheiduro@vidistadakoli.is


Upplýsingar um keppanda

Keppnisgreinar

29.02.2024