Meistaramót öldunga

Íslenska English

Keppnishaldari

Frjálsíþróttadeild Fjölnis
Kt. 690193-3379
Fosssaleyni 1
112 Reykjavík
Ágúst Jónsson
Símanr.: +354 895 2668
frjalsar@fjolnir.is

Skráðir þátttakendur
Meistaramót öldunga verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal dagana 30.-31. október 2021. Mótið er opið öllum 30 ára og eldri. Endanlegur tímaseðill verður birtur á mótaforritinu Þór http:\\thor.fri.is á föstudeginum 29. en drög eru komin inn.

Aldursflokkar
Keppt er í fimm ára aldursflokkum frá 30-34 ára karla og kvenna. Keppendur raðast í aldursflokka miðað við afmælisdag.

Fyrirkomulag keppni
Mótið hefst báða daga kl. 11:00, áætlað er að því ljúki kl. 14:00 - 15:00, báða dagana. Nafnakall fer fram á keppnisstað 15 mínútum fyrir hverja grein. Oft hefur sú staða komið upp að mikil skráning er í kúluvarp karla og áskylur mótshaldari sér rétt til að tvískipta keppni þeirri gerin, endanleg tímasetning ræðst af skráningum.

Keppt verður í eftirtöldum keppnisgreinum
Fyrri dagur: 60 m, 200 m, 800 m, kúluvarp, langstökk og hástökk.
Seinni dagur: 60 m grind, 400 m, 1500 m, 3000m, þrístökk, stangarstökk. Drög að tímaseðli hafa verið birt á Þór.

Þátttökugjald
Þátttökugjald er 1500 kr. á hverja grein, en að hámarki 4500 kr. Ekki er hægt að skrá á staðnum.

Ath. skráningar í gegnum Netskráningu fara ekki beint inn í Þór heldur verða lesnar inn þegar skráningarfrestur er liðinn. Hægt er að skoða skráða keppendur með því að smella á hnappinn Skráðir þáttakendur hér hægramegin á síðunni.

Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

30.10.2021