Karlahlaup Krabbameinsfélagsins í Mottumars


Keppnishaldari

Krabbameinsfélagið
Kt. 700169-2789
Skógarhlíð 8
105 Reykjavík
Símanr.: 540-1900
krabb@krabb.is

Skráðir þátttakendur

Í ljósi þeirrar stöðu sem upp er komin vegna COVID-19 hefur Karlahlaupi Krabbameinsfélagsins í Mottumars er frestað um óákveðinn tíma.Karlahlaupið verður ræst frá Hörpu, miðstöð menningar og mannlífs og einu helsta kennileiti Reykjavíkur. Hlaupið eða gengið er sem leið liggur austur eftir Sæbraut og til baka, alls 5 kílómetra. Hlaupið hentar bæði reyndum hlaupurum og þeim sem kjósa að fara hægar yfir - hvað sem þátttakendur velja sér. Allur ágóði af hlaupinu rennur til Krabbameinsfélagsins. Allir þátttakendur fá sokkapar með skráningu ásamt tímatökuflögu. Allar nánari upplýsingar um hlaupið eru á mottumars.is

Sjá nánari upplýsingar um hlaupið á mottumars.is
Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

01.03.2020
Innifalið í þátttökugjöldunum er eitt sokkapar hannað af Gunnari Hilmarssyni, yfirhönnuði Herrafataverzlunar Kormáks og Skjaldar. Hægt er að bæta fleirum sokkapörum við ef þess er óskað og kostar þá hvert par 2000,- kr. Sokkarnir eru til í fjórum stærðum: 41-45, 36-40, 31-35, 26-30 og verða afhentir fyrir hlaup.
Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.

Ég vil fá aukapör