Skráning stendur yfir á meðan undankeppnin stendur yfir eða frá miðnætti 1. til miðnættis 30 sept
Þátttökugjald:
Snemmskráning frá 1. til 10. sept. 3500kr
Fullt verð frá 11. til 30 sept 5000kr
Skráning í aldursflokka sem miðast við fæðingarár:
- Opinn flokkur fyrir hvern sem er
- 14-15 ára (á árinu)
- 16-17 ára
- 18-34 ára
- 35-39 ára
- 40-49 ára
- 50-59 ára
- 60 ára og eldri
Skorspjald er hægt að sækja hér
Keppendur skila inn skorum í netfangið olason@crossfitreykjavik.is
Keppendum mega gera æfingarnar í undankeppninni eins oft og þeir vilja og geta sent inn ný skor á meðan á undankeppni stendur
Uppfærð skortafla birtist vikulega á meðan á undankeppni stendur 9, 16, 23 og 30 sept.
Með skráningu sinni staðfestir keppandi að hann hafi lesið og skilið skilmála (sjá hlekk hér á skráningarsíðu) og samþykkir þá án fyrirvara.
Sjálft Íslandsmótið í CrossFit 2024 verður í fyrsta sinn haldið í tveimur hlutum:
- Aldurflokkar 18-19 október
- Opinn flokkur 31. okt - 2. nóv