HYROX mótaröðin 2025


Keppnishaldari

CFR / Tímataka ehf
Kt. 560318-0730

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning
HYROX mótaröðin

HYROX mótaröðin er haldin í Crossfit Reykjavík, Faxafeni 12.

  • Þrjár dagsetningar, 31. maí, 19. júlí og 6. september.
  • Keppnin hefst kl 12:00
  • Keppt verður einungis í einstaklings og parakeppni
  • Almennt verð: 7.000 kr.
  • 20% afsláttur veittur ef skráð er í fleiri en eitt mót í sömu skráningu
  • Hvetjum sem flesta til að skrá sig
  • Keppt verður í eftirfarandi flokkum : Kvenna, Karla og blönduð lið

HYROX er blanda af hlaupi og stöðvum sem reyna á almennt hreysti. 

Þátttakendur hlaupa 1 km, klára svo eina stöð og endurtaka leikinn átta sinnum.

Í paraflokki hlaupa báðir keppendur öll átta hlaupin en skipta hinum æfingunum á milli sín að vild.

Við hvetjum vini og fjölskyldur til þess að mæta og hvetja sína keppendur áfram frá upphafi til enda þar sem það skapar mikla stemmningu. 

HYROX er fyrir fólk á öllum getu stigum. HYROX ER FYRIR ALLA.



Upplýsingar um keppanda




Keppnisgreinar

31.05.2025

19.07.2025

06.09.2025