Hólmsheiðarhlaup


Keppnishaldari

UltraForm ehf.
Kt. 560320-1160
Maríubaugi 103

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning
Hólmsheiðarhlaup UltraForm og Fram
Hólmsheiðarhlaup Fram og UltraForm er haldið í fjórða skiptið fimmtudaginn 26. júní. Hlaupið er utanvegahlaup, en haldið á höfuðborgarsvæðinu og er því aðgengilegt fyrir alla sem vilja prófa utanvegahlaup. Hlaupið (22 km) gefur ITRA stig og er því viðurkennt sem forhlaup fyrir Laugavegshlaupið.

Staðsetning og tímasetning

Hlaupið verður ræst hjá UltraForm Kirkjustétt 2-6 í Grafarholti fimmtudaginn 67. júní. Rástímar eru eftirfarandi:
22 km ræstir kl. 17:30
10 km ræstir kl. 18:30
6 km ræstir kl. 18:50

Drykkjarstöðvar

6 km hlaup - Engin drykkjarstöð
10 km hlaup - 1 drykkjarstöð í 4-5 km
22 km hlaup - 1 drykkjarstöð í 11-12 km (þessa stöð má bara nota einu sinni og ekki er leyfilegt nota 10 km drykkjastöðina út af ITRA reglum).

Upplýsingar um keppanda

Keppnisgreinar

26.06.2025