Skráning: Hjólreiðahátíð Greifans 2019


Hjólreiðahátíð Greifans fer fram 24. - 28. júlí 2019

Sllar nánari upplýsingar um viðburði er inn á vef HFA: https://www.hfa.is/hjol2019.html

Mótaröð verður úr fjórum götuhjólamótum helgarinnar, TT, Gangamóti Grefans, Brekkusprett í Listagilinu og Criterium. Stig verða veitt fyrir árangur í hverju móti fyrir sig og við verðlaunaafhendingu Criterium mótsins verður krýndur hjólreiðagreifi og hjólreiðagreifynja hjólahátíðar 2019.

Hægt er að skrá sig í eftirtalda pakka og er þá veittur afsláttur, afsláttur reiknast sjálfkrafa við skráningu en allar greinar þurfa að vera valdar í sömu færslu:
Götupakki: TT, Gangamót, Brekkusprettur og Criterium:
Barnapakki: XC Fjallahjólreiðar og Criterium barna.
Fjallapakki: Enduro og Downhill.

Viðburður haldinn af:
Hjólreiðafélag Akureyrar
kt. 560712-0300
Lyngholt 1
603 Akureyri
gjaldkeri@hfa.is

Sjáðu hverjir eru búnir að skrá sig

Búið að loka fyrir forskráningu

Mótinu er lokið þetta árið.