Hjartadagshlaupið - Við eigum aðeins eitt hjarta, höldum því hraustu!
Hjartadagshlaupið fer fram laugardaginn 20. september 2025 kl. 10.
Vegalengdir og hlaupaleið
Í boði eru tvær tímamældar vegalengdir, 5 km og 10 km. Ræst er kl. 10:00 í báðar vegalengdir inn á Kópavogsvelli en hlaupið er út Kársnes og til baka í mark inn á Kópavogsvöll. Drykkjarstöð verður á miðri hlaupaleið eftir 5 km og við endamark. Hlaupið er vottað götuhlaup af Frjálsíþróttasambandi Íslands og úrslit því skráð í afrekaskrá fyrir þá sem óska þess.
Verðlaun
Verðlaun eru veitt fyrir þrjú efstu sæti karla og kvenna í báðum flokkum og börn 12 ára og yngri sem taka þátt fá öll viðurkenningu. Verðlaunaafhending fer fram strax að hlaupi loknu.
Skráning og þátttökugjald
Hlaupagögn verða afhent í versluninni Hlaupár í Fákafeni 11, vikuna 15. - 19. september á opnunartíma klukkan 11 til 18
Aðrar upplýsingar
ÞÁTTTAKENDUR ERU HVATTIR TIL AÐ KLÆÐAST RAUÐU.
Hjartadagshlaupið er haldið í tilefni Alþjóðlegs hjartadags sem haldinn er í yfir 120 löndum á hverju ári. Markmið Hjartadagsins, er að auka vitund og þekkingu almennings á ógnum hjarta- og æðasjúkdóma og leggja áherslu á heilbrigða lífshætti svo að börn, unglingar og fullorðnir um allan heim öðlist betra og lengra líf.
------------------------------------------------------------
The Heart Day Run – takes place on Saturday, September 20 at 10:00 AM at Kópavogsvöllur Stadium.
Distances and Course
Two timed distances are available: 5 km and 10 km. Both races start at 10:00 AM at Kópavogsvöllur, with the route going out to Kársnes and returning to the finish line at Kópavogsvöllur.
There will be a water station halfway along the route (at 5 km) and at the finish line.
The race is a certified road race by the Icelandic Athletic Federation, and results will be recorded in the official performance database for those who wish.
Prizes
Prizes will be awarded to the top three finishers in both male and female categories for each distance.
Children aged 12 and under who participate will receive a recognition award.
The prize ceremony will take place immediately after the race.
Registration and Entry Fee
Registration is available at: https://netskraning.is/hjartadagshlaupid/
Only 400 bib numbers will be available.
Race materials can be picked up at the store Hlaupár, Fákafeni 11, during the week of September 15–19, between 11:00 AM and 6:00 PM.
Additional Information
Participants are encouraged to wear red.
The Heart Day Run is held in celebration of World Heart Day, which is observed in over 120 countries each year. The goal of World Heart Day is to raise public awareness and knowledge about the dangers of cardiovascular diseases and to promote healthy lifestyles, so that children, youth, and adults around the world can enjoy longer and healthier lives.