Heiðmerkurþrautin 2021

Íslenska English

Keppnishaldari

Ægir3
Kt. 441207-1070
Sundlaugavegi 30
105 Reykjavík
Hörður Ragnarsson
Símanr.: +354 847 1045
aegir3@gmail.com

Skráðir þátttakendur
Ægir3 endurvekur Heiðmerkurþrautina, laugardaginn 30. október 2021.

Ræsing er klukkan 11 og er keppt í hlaup-hjól-hlaup (4km-15km-4km). Allar nánari upplýsingar eru á, https://www.aegir3.is/heidmerkurthrautin.

Skráningu lýkur kl. 23.59, fimmtudaginn 28. október 2021.

Sérstakt forskráningargjald er 3.000kr, en þann 23. október hækkar það í 5.000kr.
Allur ágóði af keppninni rennur til Skógræktarfélagsins í Heiðmörk.

Verðlaunaafhending verður að keppni lokinni og verða veitt verðlaun í eftirfarandi flokkum:
  • Yngri en 20 ára
  • 20 - 39 ára
  • 40 - 59 ára
  • 60 ára og eldri

Sjáumst hress í Heiðmörk!
Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

30.10.2021