Víðavangshlaup Fætur toga og Framfara 2023


Skilmálar


GREIÐSLUSKILMÁLAR

  1. Í skráningarferli er reiknivél sem birtir verð í íslenskum krónum.
  2. Heildarfjárhæð þátttökugjalds sem reiknivélin gefur upp er endanlegt verð.
  3. Þátttökugjöld eru greidd með millifærslu inn á reikning mótshaldara.

Mótshaldari

Mótshaldari: Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara
Kt. 430687-1239
Reikningsnúmer: 0313-26-042000
Tengiliður: Burkni Helgason
Netfang: burknih@gmail.com