Flögusala / Flöguleiga
Skilmálar
I. ALMENNIR SKILMÁLAR
- Þessir skilmálar gilda milli kaupanda og seljanda.
- Persónuupplýsingar sem kaupendur gefa upp verða meðhöndlaðar af fullum trúnaði og ekki miðlað til þriðja aðila.
- Vara telst eign seljanda þar til hún er greidd að fullu.
- Seljandi áskilur sér rétt til að innheimta vanskilagjald (18.600 ISK) fyrir leiguflögur sem ekki er skilað á réttum tíma.
- Sá sem ekki skilar leiguflögu eða greiðir vanskilagjald fær ekki afhenta aðra flögu fyrr en flögunni hefur verði skilað eða gjaldið greitt.
II. GREIÐSLUSKILMÁLAR
- Í kaupferlinu er reiknivél sem birtir verð í íslenskum krónum með VSK.
- Heildarfjárhæð vara sem reiknivélin gefur upp er endanlegt verð.
- Sumarleiga fæst ekki endurgreidd.
- Dagsleiga fæst ekki endurgreidd nema mót falli niður.
- Eignaflögum fæst skilað svo lengi sem þær hafa ekki verið virkjaðar.
- Klárist batterý á leiguflögu fæst henni skipt út án endurgjalds.
- Greiðsla fer í gegnum greiðslusíðu Valitor/Rapyd.
- Heimili og varnarþing seljanda er á Ísafirði.