Fljótamótið 7. apríl 2023Hér að neðan er skráning fyrir Fljótamótið-föstudaginn langa, 15. apríl 2022.
>
Keppnsflokkar:
- 20 km karlar/konur (aldursflokkar: 16-34, 35-49, 50-59 og 60 ára og eldri)
- 10 km karlar/konur (aldursflokkar: 12-15 og 16 ára og eldri)
- 5 km karlar/konur (aldursflokkar: 12-15 og 16 ára og eldri)
- 2.5 km drengir/stúlkur (aldursflokkur: 6-11 ára)
- 1 km drengir/stúlkur (aldursflokkur: 3-5 ára)
Hámarksfjöldi keppenda er 140 – Fyrstur kemur fyrstur fær – árin fyrir Covid var uppselt.
Lokað verður fyrir skráningu 12. apríl.
Mótsgjöld:
- Börn 16 ára og yngri allar vegalengdir 2.000 kr
- 5-10 km fullorðnir 4.000 kr ef skráð er fyrir 9. apríl annars 6.000 kr
- 20 km fullorðnir 5.000 kr ef skráð er fyrir 9. apríl annars 7.000 kr
Innifalið í mótsgjaldi eru veitingar og happadrætti að keppni lokinni í félagsheimili Fljótamanna, Ketilási. Yngri keppendur fá páskaegg og verðlaunapening. Veitingasala er í boði fyrir gesti mótsins.
Mótið hefst kl 13:00 við Brúnastaði
Afhending rásnúmera fer fram við Ketilás frá 11:30 – 12:30
Nánari upplýsingar veita Birgir Gunnarsson mótstjóri 897 3464 og Björn Z. Ásgrímsson 897 4979 – bza@simnet.is.