Fellahringurinn 2019 English


Fellahringurinn fer fram 29. ágúst 2019 kl. 19:00

Sama lága verðið og síðustu ár, 2.500 í Litla Fellahringinn og 3.500 í Stóra Fellahringinn

Skráning opin til 23:00 28. ágúst 2019.
Ath. að aðeins er hægt að taka við 250 keppendum.

Eftir mótið verður grillmatur og súpa í boði og fá keppendur einnig frítt í sund.
Vegleg útdráttarverðlaun fyrir alla sem taka þátt í mótinu þar sem glæsilegt TREK fjallahjól frá Erninum er í útdráttarverðlaun.

Allar nánari upplýsingar um Fellahringinn er að finna inn á þessari Facebook viðburðarsíðu.

ATH: Aðeins er hægt að greiða fyrir þátttöku með kreditkorti eða debitkorti og fer greiðslan fram í gegnum örugga greiðslugátt Dalpay (Snorrason Holdings ehf / www.dalpay.is)

Viðburður haldinn af:
Fellahringurinn, félagasamtök
kt. 570717-1110
Arnarhöfða 7
270 Mosfellabæ
Símanúmer: +354 892 9654 ( Arnar Sigurbjörnsson )
fellahringurinn@gmail.com

Sjáðu hverjir eru búnir að skrá sig

Búið að loka fyrir forskráningu

Búið að loka fyrir forskráningu